Litlu jólin voru haldin í Skálarhlíð á Siglufirð laugardaginn 3. desember.

Vegleg dagskrá var þar, frábær matur, söngatriði, jólapakkar og gamanmál.

Vel var mætt eins og sjá má á myndum Sveins Snævars Þorsteinssonar og youtube myndböndum Steingríms Kristinssonar.

Hægt er að sjá fleiri myndbönd frá Steingrími: HÉR

Myndir/ Sveinn Snævar Þorsteinsson
Myndbönd/Steingrímur Kristinsson