Feykir.is greindi frá því í gær að stefnt er að því að setja upp leikritið um hina uppátækjasömu stelpu, Línu Langsokk á Sjónarhóli. Ýmsum verkefnum, innan sviðs sem utan, þarf að sinna við uppfærslu sem þessa.

Leikstjóri verður Pétur Guðjónsson.

 

Sjá nánar á feykir.is

Myndin sýnir hina sænsku Pippi Långstrump