Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra á 745. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar er varðar umsókn SiglóHóls ehf. vegna Hóls um leyfi til reksturs gististaða, flokkur II-D Gistiskáli.

Bæjarráð gerði ekki athugasemdir fyrir sitt leyti og leggur til að leyfið verði veitt.