Á páskadag taka „Tröllahjónin“ Kristín Sigurjónsdóttir og Gunnar Smári sér páskafrí. Þau óska hlustendum sínum gleðilegra páska.

Næsti þáttur verður á dagskrá sunnudaginn 28. apríl.