Vegna mikillar úrkomuspár á morgun 17. júní hefur verið ákveðið að færa alla dagskrá 17. júní í Fjallabyggð fram til laugardagsins 18. júní.

Barnadagskrá er þannig að ekki er hægt að hafa hana í rigningu og roki  og því ákveðið að færa alla dagskrá.

Dagskrá 18. júní er hægt að sjá hér að neðan.