Lög­regl­an á Norður­landi vestra seg­ir að það sé búið að loka þjóðveg­in­um um Holta­vörðuheiði vegna ófærðar og óveðurs.

Ekki er reiknað með að opnað verði fyr­ir um­ferð fyrr en í fyrra­málið að sögn lög­reglu.

„Veg­ur­inn um Laxár­dals­heiði er fær en tví­synt er um færð yfir Bröttu­brekku. Veg­far­end­ur eru hvatt­ir til að fylgj­ast vel með á vefj­um Vega­gerðar­inn­ar,“ seg­irjafnframt á facebooksíðu lögreglunnar

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um færð á veg­um.