Þann 2. maí hófst hin árlega hreinsun gatna og gangstétta í Fjallabyggð. Byrjað var í Ólafsfirði þar sem götur og gangstéttir voru hreinsaðar og síðan var farið til Siglufjarðar. Var það Verkval á Akureyri sem sá um hreinsunina.
Verkið tók nokkra daga og mjá smá mikin mun á ásýnd Fjallabyggðar.
Robert hjá Verkval var við störf og að sögn var þetta það mesta sem hann hafði séð af sandi og möl í starfi sínu við hreinsun gatna.