Særún Hlín Laufeyjardóttir H-lista hefur óskað eftir lausn frá setu í bæjarstjórn Fjallabyggðar.

Í hennar stað verður Helgi Jóhannsson H-lista aðalmaður í bæjarstjórn.

Rósa Jónsdóttir H-lista verður varabæjarfulltrúi í stað Helga Jóhannssonar.

Helgi Jóhannsson og Jón Valgeir Baldursson aðalmenn H-lista