Andrèsar Andar leikarnir voru settir í dag miðvikudaginn 18. apríl. Hòpur barna frà Skíðafélagi Siglufjarðar, Skíðaborg tekur þàtt ì leikunum. 32 keppendur eru frà S.S.S. og er spenningurinn fyrir leikunum mikill og margir bùnir ađ bìđa lengi, bæđi börnin og fjölskyldur.
Sannkallađ fjölskyldu “quality time” hjà S.S.S. hòpnum ef viđ slettum örlìtiđ.


Hèr koma nokkrar myndir sem teknar voru ì skrùđgöngunni fyrir setningu leikanna og à setningunni sjàlfri en þess mà geta ađ S.S.S. og S.Ò. eđa Skìđafèlag Òlafsfjarđar gengu saman ì skrùđgöngunni og saman inn ì höllina þar sem setningin fòr fram.
Keppni byrjar svo snemma ì fyrramàliđ og koma þà vonandi einhverjar fleiri myndir inn à facebook sìđu S.S.S.

Texti og myndir: Hrólfur Baldursson