Spurt var:
1. Hvað hyggst bærinn gera varðandi aðgengi fatlaðra ? Núverandi aðstæður eru þannig að það þarf að halda á hjólastólum upp á trépall og aðrir hreyfifatlaðir eiga erfitt með aðgang.
2. Nú á að halda afmæli Siglufjarðar þarna eftir rúmar tvær vikur, verður eitthvað búið að gera til að gera aðgengið huggulegra?
Svar Fjallabyggðar:
Við munum lagfæra aðgengi fyrir fatlaða áður en afmælið verður. Einnig munum við hreinsa allt rusl og annað tilheyrandi af svæðinu.
Við munum lagfæra aðgengi fyrir fatlaða áður en afmælið verður. Einnig munum við hreinsa allt rusl og annað tilheyrandi af svæðinu.
ÞAÐ MÁ SENDA OKKUR NAFNLAUSA SPURNINGU OG VIÐ LEITUM SVARS:
Tilvalið að senda okkur spurningu, t.d. varðandi samfélagsmál og þess háttar.
Við áskiljum okkur allan rétt til að ákveða hvort spurningin eða svarið verða birt.
Farið inn á: AÐ HAFA SAMBAND til að bera fram spurningu.