Hvalfjarðargöng lokuð aðfaranætur 5., 6.  og 7. júní.

Unnið verður við þvott og þrif ásamt annarri viðhaldsvinnu í Hvalfjarðargöngum aðfaranætur 5., 6. og 7. júní.

Göngin verða lokuð á meðan á þessari vinnu stendur frá kl. 24:00 til kl. 07:00 og umferð verður vísað um veg 47 Hvalfjarðarveg.