Vinnuskjal deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála og markaðs- og menningarfulltrúa um fyrirkomulag Trilludaga var lagt fram á 818. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar.

Bæjarráð ákvað að fela deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að skoða betur kosti útvistunar m.a. með því að auglýsa eftir viðburðahaldara og/eða framkvæmdaaðila.

Mynd/Vilmundur Ægir Eðvarðsson