Húnaþing vestra er að gera íbúakönnun til að meta þörf á frekari húsnæðisúrræðum fyrir fólk 60 ára og eldra í sveitarfélaginu.

Allir íbúar 60 ára og eldri eru hvattir til þátttöku.

Hægt er að taka þátt með því að svara könnun. HÉR

Einnig er hægt að koma á skrifstofu Húnaþings vestra og fylla út eyðublað. Einnig geta starfsmenn félagsþjónustu aðstoðað við að svara könnuninni, vinsamlegast látið vita í síma 455 2400.