Tæknideild Fjallabyggðar tilkynnir að garðaúrgangur er ekki fjarlægður við lóðamörk en íbúum er bent á að hægt er að fara með hann í urðun við Selgil á Siglufirði og í gömlu grjótnámuna fyrir ofan Hlíðarveg í Ólafsfirði.

Einnig eru gámar á sorpmóttökustöðvum fyrir garðaúrgang.

Fólk er vinsamlega beðið um fjarlæga allt plast við losun á urðunarsvæðum.

Eins og sjá má er miklu hent af plastpokum