Íbúðalánasjóður hefur auglýst til sölu 208 ferm. einbýlishús að Hlíðarvegi 35 á Siglufirði.

Ásett verð er 26,5 milljónir króna.

ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.

 

Sjá nánar á vef Íbúðalánasjóðs