Idol framleiðsluteymið verður á ferð og flugi að hitta umsækjendur í næstu þáttaröð af Idol í maí.

Á Norðurlandi verða prufur á Fosshótel Húsavík laugardaginn 20. maí milli 17:30-19:00 og í Hofi á Akureyri sunnudaginn 21. maí milli 12:00-15:00.

Áhugasamir á aldrinum 16-30 ára eru hvattir til að mæta.

Einnig er hægt er að sækja um þátttöku í Idol á þessari slóð: https://idol.stod2.is/

Mynd/af umsóknarsíðu Idol