Starfshópurinn sem hefur unnið að framtíðarsýn íþrótta- og útivistarsvæðisins í Kirkjuhvammi hefur tekið saman þær áherslur og ábendingar sem komið hafa fram eftir samtöl við hagsmunaaðila og ábendingar frá íbúum varðandi svæðið.

Smellið HÉR til að kynna ykkur samantekt á tillögunum sem fram hafa komið og einnig er hægt að koma athugasemdum á framfæri á sama stað.

Íbúar hafa tækifæri til að koma með ábendingar til og með 25. apríl nk.