Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð, þ.e. sundlaug og íþróttahús, lokar tímabundið frá og með deginum í dag, mánudaginn 23. ágúst, vegna viðhaldsframkvæmda.
Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð lokar tímabundið

Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Aug 23, 2021 | FM Trölli, Skagafjörður
Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð, þ.e. sundlaug og íþróttahús, lokar tímabundið frá og með deginum í dag, mánudaginn 23. ágúst, vegna viðhaldsframkvæmda.
Share via: