JAZZ
 
Tónleikar í Siglufjarðarkirkju þriðjudag 28. september kl. 20:00

Stefan Karl tenór&sópran saxófón, klarinett

Lars  píanó

Lars Duppler og Stefan Karl Schmid búa í Köln, Þýskalandi báðir af íslenskum uppruna. Þeir eru hámenntaðir og verðlaunaðir bæði fyrir tónsmíðar og hljóðfæraleik. Það verður enginn svikinn af þessum tónleikum.

Stefan Karl er gestalistamaður í Herhúsinu í september og hefur verið á tónleikaferð um landið síðustu dagana með félaga sínum.

Munið – kl. 20.00 í Siglufjarðarkirkju 28. sept!
Allir eru hjartanlega velkomnir.

Aðgangur ókeypis.