Jóhanna Guðrún sendi frá sér ábreiðu af Whitney Houston laginu Where Do Broken Hearts Go. Lagið er komið út á öllum helstu streymisveitum og heitir Jólin koma alltaf í flutningi Jóhönnu.

Lagið verður leikið á FM Trölla í dag í þættinum Tíu Dropar sem er á dagskrá FM Trölla á sunnudögum kl. 10 – 12.

Ásgeir Orri Ásgeirsson gerði íslenskan texta og hann sá einnig um upptökustjórn.

Höfundar lags: Charles Jackson og Frank Wildhorn.

Lagið á Spotify