Fréttamaður Trölla fór á stúfana í gærkvöldi og leit við á nokkrum stöðum í tilefni þess að allmörg fyrirtæki á Siglufirði tóku sig saman og höfðu opið “Jólakvöld” eins og undanfarin ár. Talsvert var af fólki í bænum og viðmælendur Trölla almennt ánægðir með kvöldið.
Myndirnar tala sínu máli.

Næsta Jólakvöld verður fimmtudagskvöldið 6. desember.

 

Aðalbakarí Siglufirði:

.

Tryggvi Þorvaldsson.

Bræðurnir Tryggvi og Júlíus Þorvaldssynir.

Friðfinnur Hauksson.

.

.

 

Siglufjarðar apótek:

.

.

.

 

Frida súkkulaðikaffihús:

.

.

.

Stólarnir hennar Fríðu.

 

Harbour House Café:

Harbour House Café.

 

Hjarta bæjarins:

.

Anna Hulda, eigandi Hjarta bæjarins.

.

.

 

Hannes Boy:

Veitingastaðurinn Hannes Boy.

 

Segull 67 brugghús:

.

.

.

 

Snyrtistofa Hönnu:

.

Hanna Sigga.

.

 

Sigló Hótel:

Sigló Hótel.

Sigló Hótel.

 

Siglósport:

Siglósport.

Dóra og Rut.

.

.

 

SR Byggingavörur:

SR Bygg.

.

Doddi málari.

Gestur Hansson.

Pálína og Sigurbjörg.

.

.

 

 

Veitingastaðurinn Torgið:

Torgið.

 

Frétt og myndir: Gunnar Smári Helgason.