Í kvöld, fimmtudaginn 5. desember er jólakvöld á Siglufirði.
Lengri opnunartími er í verslunum, jólastemming, jólatilboð og léttar veigar til kl. 22:00.
Frá kl. 19:00 verur jólakvöld í Síldarkaffi með jólaglögg, heitu súkkulaði, nýbökuðu bakkelsi og lifandi tónlist.
Iðjan Aðalgötu 7, verður með opið hús frá kl. 19:00 og þar verður fallegt handverk til sölu.
Sjá aðventu og jóladagskrá í Fjallabyggð:
Aðventu og jóladagskrá í Fjallabyggð