Bæjarhátíðin Hofsós heim er haldin um helgina, 24.-26. júní.

Dagskráin er fjölbreytt og ætti að vera hægt að finna eitthvað skemmtilegt við allra hæfi. 

Byrjað var í gær og sameinast íbúar við að skreyta götur og um kvöldið verður sameiginlegt þorparagrill á Höfðaborg. Markaður var í Konungsverslunar húsinu og miðnæturskemmtiskokk.

Á dag verður gönguferð, kjötsúpa, BarSvar og sundlaugarpartý fyrir börn og unglinga. Í kvöld verður dansleikur með Ástarpungunum frá Siglufirði.

Sjá nánar dagskrá í fréttinni hér að neðan.

Bæjarhátíðin Hofsós heim um helgina

Mynd/af facebooksíðu Bæjarhátíðarinnar Hofsós heim