Hátíðleg stemming verður í miðbæ Ólafsfjarðar í kvöld, föstudaginn 6. desember og hefst gleðin í jólabænum kl. 19:30.
FM Trölli FM 103.7 verður á jólalegum nótum allt kvöldið. Hægt er að hlusta út um allan heim með því að smella á hlusta á trolli.is, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com.