Jólamarkaður í Menningarhúsinu Tjarnarborg er í dag, laugardaginn 2. desember frá kl. 13.00 – 16.00 .
Fjöldi góðra muna og listilegt handverk, vöfflur, möndlur og sælgæti ásamt ýmsu öðru verður á þessum vinsæla jólamarkaði.
Kveikt verður á jólatrénu í Ólafsfirði kl. 16:00 og þar flytir Áslaug Inga Baldursdóttir hátíðarávarp.
