Um næstu helgi verður jólastemming í Fjallabyggð. Jólaljósin verða tendruð á trénu í Ólafsfirði laugardaginn 26. nóvember og á Siglufirði sunnudaginn 27. nóvember.
Jólamarkaður verður í Tjarnaborg laugardaginn 26. nóvember frá kl. 13:00 – 16:00.

Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Nov 24, 2022 | Fjallabyggð, Fréttir