Jólastund fyrir eldri borgara í Bátahúsinu Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Dec 13, 2019 | Fréttir Jólastund verður fyrir eldri borgara í Fjallabyggð í dag förudaginn 13. desember kl. 14:00 í Síldarminjasafni Íslands. Lesin verður jólasaga, sungin jólalög og boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur. Allir velkomnir. Share via: 2 Shares Facebook 2 Twitter More