Í dag var eldri borgurum í Fjallabyggð boðið til notalegrar jólastundar í Síldarminjasafni Íslands, einnig verður boðið upp á samskonar jólastund á morgun.

Vel var mætt í þessa notalegu stund þar sem hlýtt var á bókaupplestur og rifjaðar upp jólahefðir fyrri ára.

Síðan var boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur.

Hér koma nokkrar myndir sem Steingrímur Kristinsson tók við þetta tækifæri.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

Myndir: Steingrímur Kristinsson