Næstkomandi sunnudag, þann 12. desember kl. 14.00, ætla jólasveinarnir að koma fram á svölum gamla Kaupfélagshússins á Dalvík.
Þeir ætla að syngja og gleðja unga jafnt sem aldna.

Fólki er bent á að viðhafa persónubundnar smitvarnir, grímur og fjarlægðartakmörk.

Allir velkomnir.

Mynd/Dalvíkurbyggð