Jon Moon er tónlistarmaður frá Suður-Afríku sem fyrir skemmstu sendi frá sér EP sem nefnist Live That Live.
Lögin á plötunni eru flest í reggae stíl og eru skemmtileg viðbót við lög af þeim toga sem mest heyrast um þessar mundir.
FM Trölli hefur sett í spilun nokkur lög af þessari plötu, en hér gefur að líta myndbandið vil “Strong & Healthy”.