Tilkynning frá Veitum

Þriðjudaginn 22. nóvember verður lokað fyrir kalda vatnið í Dalvíkurbyggð frá kl. 10:00 en ekki er vitað hversu langan tíma það tekur að opna fyrir kalda vatnið aftur.

Þær götur sem lenda í lokuninni eru Sunnubraut, Dalbraut, Mímisvegur, Hjarðarslóð, Ásvegur og Svarfaðarbraut. 

Möguleiki er þó á því að fleiri götu í nágrenni við þessar götur missi kalda vatnið.