Kaldavatnslaust  er í hluta Ólafsfjarðar  vegna bilunar í leiðslu sem liggur meðfram gangstéttinni við Kaffi Klöru.

Viðgerð stendur yfir en ekki er vitað hvenær vatnið kemur á aftur, sennilega ekki fyrir en eftir hádegi í dag.

 

Frétt: aðsend