Skólaakstur frá Siglufirði og Dalvíkurbyggð er felldur niður fimmtudaginn 4. október 2018 vegna veðurs og mjög slæmrar veðurspár. Fellur því hefðbundin kennsla niður í MTR, en nemendur læra heima og geta haft samband við kennara á moodle.

Strætó hefur einnig fellt niður ferðir í dag.

 

Frétt og mynd: MTR