Steingrímur Kristinsson brá sér upp í Hvanneyrarskál í dag á 1. maí. Vegurinn er fær jeppum með góðum bílstjóra.

Að sögn Steingríms var mikið um hvasst egg-grjót og alls ekki fært minni bílum.

Aksturinn tók um 22 mínútur og má sjá afraksturinn á myndbandi sem Steingrímur tók og vann af sinni alkunnu snilld.