Kiwanisklúbburinn Skjöldur í Fjallabyggð færði björgunarsveitunum í Fjallabyggð góðar gjafir á dögunum.
Færðu þeir björgunarsveitinni Strákum á Siglufirði og björgunarsveitinni Tindi í Ólafsfirði hjartastuðtæki, burðartösku og fylgihluti sem febrúarverkefni Kiwanisklúbbsins.

Frá afhendingunni hjá björgunarsveitinni Tindi í Ólafsfirði
Myndir af facebooksíðu Kiwanisklúbbsins Skjaldar