Kjúklingagratín með tómat- og ostasósu

 • 800 g kjúklingabringur

Tómatsósa:

 • 1 dós hakkaðir tómatar (ég mæli með Hunt’s roasted garlic, passaði súpervel)
 • 3 msk tómatpuré
 • ½ rauð paprika
 • ½ gul paprika
 • 1 tsk ferskt rautt chili (ég tók fræin úr, krakkana vegna)
 • 1 hvítlauksrif
 • salt og pipar

Ostasósa:

 • 1 msk smjör
 • 1 msk hveiti
 • 3 dl mjólk
 • 50 g sterkur gouda ostur
 • salt og pipar

Toppur:

 • 2 fínhakkaðir skarlottulaukar
 • 1-2 dl kasjúhnetur
 • fersk basilika

Hitið ofninn í 200°.

Byrjið á tómatsósunni. Skerið paprikur í teninga og fínhakkið chili og hvítlauksrif. Setjið í matvinnsluvél ásamt tómötum og tómatpure og mixið saman í 10 sekúndur. Þetta er líka hægt að gera með töfrasprota.  Saltið og piprið.

Uppskrift: Ljúfmeti og lekkerheit