Í gær laugardaginn 3. nóv. kl. 15.00 opnaði sýning á Kaffi Klöru á klippimyndum Arnfinnu Björnsdóttur eða Abbý eins og hún er jafnan nefnd.
Myndirnar eru klipptar út í hvítan pappa fríhendis.

.
Þetta eru dýramyndir en flestar af fuglum þar sem Abbý er mikill fuglaaðdáandi.
Sýningin stendur til 15. nóvember.
Sjá nánar um viðburð: HÉR