Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg hélt KLM-mótið fyrir iðkendur sína í brakandi blíðu í Skarðsdalnum á dögunum.

Skemmtilegt mót þar sem allir nutu sín vel eins og sést á myndunum.

Myndir/ SSS og Gurrý Anna Ingvarsdóttir
Heimild/ Frétta- og fræðslusíða UÍF