Ljósin tendruð á jólatrénu á ráðhústorgi Siglufjarðar í dag, þriðjudaginn 4. desember kl. 17:00
- Hátíðarávarp; Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
 - Börn úr leikskólanum Leikskálum syngja
 - Barn úr leikskólanum Leikskálum tendrar ljósin á trénu
 - Hó, hó, hó! Jólasveinarnir koma í heimsókn með eitthvað gott í pokanum
 - Dansað kringum jólatréð með jólasveinunum
 
Vegna veðurs þurfti að fresta því að kveikja ljósin á jólatrénu á Siglufirði, en til stóð að það yrði gert 1. des.
						
							
			
			
			
			

