Friðrik Ómar og Jógvan Hansen voru að senda frá sér gáska- og “kynþokkafullt kántrýlag” sem heitir
Kannski finn ég ástina.

Hér er á ferðinni bráðskemmtilegt lag eins og þeim félögum er tamt. Lagið er komið í heilmikla spilun á FM Trölla.

KANNSKI FINN ÉG ÁSTINA (2022)
HÖF LAGS OG TEXTA: FRIÐRIK ÓMAR OG JÓGVAN HANSEN
ÚTSETNING: ÞÓRIR ÚLFARSSON, FRIÐRIK ÓMAR OG JÓGVAN HANSEN
SÖNGUR OG RADDIR: FRIÐRIK ÓMAR OG JÓGVAN HANSEN
GÍTARAR: DAVÍÐ SIGURGEIRSSON, ÞÓRIR ÚLFARSSON
BASSI: ÞÓRIR ÚLFARSSON
MUNNHARPA: ÞÓRIR ÚLFARSSON
FORRITUN: ÞÓRIR ÚLFARSSON
STÁLGÍTAR: JAKUB ZACHARIASSEN
HLJÓÐBLÖNDUN OG MASTER: SÆÞÓR KRISTJÁNSSON
HLJÓÐRITAÐ Á ÍSLANDI OG Í SVÍÞJÓÐ.