Tónlistarmaðurinn Stefán Elí gaf út fyrir skemmstu lag á íslensku sem heitir “Leyfðu þér að sjást”.
Lagið var tekið upp og unnið í Eyjafirði í samstarfi við reykvíska tónlistarmanninn Óla Björn.
Það fjallar um eldgos, opnun hjartans, dreka og að leyfa sér að sjást.
Flytjendur: Stefán Elí, Óli Björn
Höfundar: Stefán Elí, Óli Björn
Producer: Stefán Elí