Á vefsíðu Icenews sem birtir fréttir frá Íslandi, Skandinavíu og Norður Evrópu birtist grein á dögunum frá Siglufirði.

Þar var verið að segja frá þeirri ófærð og einangrun sem verið hefur í vetur í Fjallabyggð.

Þar er greint frá því að ófært hefur verið til Siglufjarðar 46 sinnum í alls 918 klukkustundir undanfarna 100 daga.

Sjá fréttina í heild sinni: HÉR

Mynd: Björn Valdimarsson