Litlu jólin voru haldin í Skálarhlíð þriðjudaginn 18. desember eins og hefð er fyrir. Að þessu sinni var gleðskapurinn vel sóttir og boðið var upp á hangikjöt, laufabrauð og meðlæti.

Jólatónlistin hljómaði, sagðir voru brandarar, lesin upp jólasaga, haldin var spurningakeppni og allir fengu pakka.

Eins og sjá má á myndum Sveins Þorsteinssonar var þetta ljúf jólastund þar sem íbúar og starfsmenn Skálarhlíðar nutu samverunnar.

Hangikjöt, laufabrauð og meðlæti var á boðstólnum

 

Lesin var upp jólasaga

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

Myndir: Sveinn Þorsteinsson