Lögreglan á Norðurlandi eystra mun bæta í það eftirlit sem verið hefur að undanförnu um að sóttvarnareglum sé framfylgt.

Á næstu dögum mun lögreglan heimsækja staði sem almenningur hefur aðgang að. Hvetja þeir alla til að hafa sprittið aðgengilegt, nota grímur þar sem það á við, virða 2ja metra regluna og 100 manna takmörkin.

Mynd/pixabay