Fyrir lá á á 862. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar erindi frá sóknarnefnd Ólafsfjarðarkirkju þar sem lýst er þungum áhyggjum af stöðu kirkjugarðsmála sóknarinnar.
Hvatt er til þess að vinna við nýjan kirkjugarð við Brimnes hefjist eins fljótt og mögulegt er.
Bæjarráð tekur undir áhyggjur sóknarnefndar og felur skipulags- og framkvæmdasviði að leggja fyrir bæjarráð minnisblað um málið, næstu skref ásamt frumkostnaðarmati.
Nýr kirkjugarður í Ólafsfirði, til kynningar
Staðarval nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði ákveðið