Í fundargerð 601. fundar Bæjarráðs frá 23.04.2019 er bókað:
| 6. 1903077 – Malbik 2019 útboð/verðkönnun | 
| Lagt fram vinnuskjal deildarstjóra tæknideildar, dags. 15.03.2019 þar sem fram kemur að tilboð í malbikun í Fjallabyggð 2019 voru opnuð mánudaginn 15 apríl. Eftirfarandi tilboð bárust: Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Malbikunar Akureyrar sem jafnframt er lægstbjóðandi. | 
 
						 
							
 
			 
			 
			 
			