Í mars 2019 voru 52 skráðir atvinnulausir í Fjallabyggð, 30 karlar og 22 konur.

Mest er atvinnuleysið á meðal fólks á aldrinum 30–40 ára eða 18 manns. Eftir atvinnugreinum er atvinnuleysi mest í opinberri stjórnsýslu eða 8 manns en minnst í fræðslustarfsemi, heilbrigðisstarfsemi, sérfræðiþjónustu og menningu- íþróttum eða 1 í hverri starfsgrein.

Hér má sjá frekari sundurliðun frá Vinnumálastofnun um atvinnuleysi í Fjallabyggð fyrir mars 2019.