Mikið er um að lesendur okkar fari inn á vefmyndavélarnar sem eru á vefsíðunni. Trölli.is á vefmyndavélina sem staðsett er á Siglufirði ásamt vefmyndavélinni sem staðsett er í stúdíó Trölla á Siglufirði, en miðlar frá öðrum.

Þess má geta að önnur vefmyndavélin í Ólafsfirði er biluð sem stendur, von er til þess að hún komist í lag áður en langt um líður.

Sjá vefmyndavélar: Hér