Húsgagna- og húsmunasöfnun á Blönduósi

Tilkynning frá verkefnisstjóra

Vegna móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vantar okkur eftirfarandi húsgögn/húsmuni:

 • Sófaborð
 • Sófasett
 • Náttborð
 • Borðstofuborð
 • Stólar
 • Eldhúsborð og eldhússtólar
 • Fatahirslur
 • Sjónvarpsskenkir
 • Skrifborð
 • Bókahillur / hillur / skenkir
 • Mottur
 • Herðartré
 • Leikföng
 • Ljós og lampar
 • Matvinnsluvél

 

Ef þið viljið taka þátt í þessari söfnun fyrir flóttafólkið vinsamlega sendið þá Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur, verkefnastjóra Rauða krossins, skilaboð á messenger með mynd af húsgagni/húsmunum, eða hringið í hana í síma s. 695.9577

Með fyrirfram þökk!

Rauði krossinn Húnavatnssýsludeild.