Viðgerð á Dalvíkurlínu (línu Landsnets) og Ólafsfjarðarlínu lauk í gærkvöldi.  Búið er að tengja Siglufjörð og Ólafsfjörð við landskerfið. 

Ekki er því lengur þörf á að fara sparlega með rafmagn vegna þessa og óhætt að kveikja á jólaljósunum aftur. 

Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt Rarik norðurlandi í síma 528-9690 eða á vefsíðu RARIK 

Mynd/RARIK